Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
raunuppgjör
ENSKA
physical settlement
DANSKA
fysisk afvikling
FRANSKA
règlement physique
Samheiti
hlutrænt uppgjör
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Geri skipulag útgreiðslna ráð fyrir mögulegu raunuppgjöri þá skal vera lögfræðileg vissa að því er varðar afhendingu á láni, skuldabréfi eða ábyrgðarskuldbindingu. Ætli lánastofnun sér að afhenda skuldbindingu, aðra en undirliggjandi áhættuskuldbindinguna, skal hún tryggja að skuldbindingin sem afhenda skal sé nægjanlega seljanleg svo að lánastofnunin geti keypt hana til afhendingar í samræmi við samninginn.

[en] ... if the payout structure provides for physical settlement, then there shall be legal certainty with respect to the deliverability of a loan, bond, or contingent liability. If a credit institution intends to deliver an obligation other than the underlying exposure, it shall ensure that the deliverable obligation is sufficiently liquid so that the credit institution would have the ability to purchase it for delivery in accordance with the contract;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira